Við efnafræðistúdentinn erum bæði að leggjast í rúmið með hitavellu og einhverja slæmsku í hálsi. Kannski streptókokkasýkingu eins og hefur þjáð bæði gagnlega barnið og uppáhaldstengdasoninn nú um jólin. Sauðargæran er með sýkingu í nefi og lítur út eins og gamall neftóbakskarl. Það er stand á Goddastöðum.
26.12.03
- Eitt er það sem ég hef oft þakkað fyrir að þurfa e...
- Svolítið fyndið að nú skuli það vera ein helsta fr...
- Það eina sem ekki hefur verið alveg í lagi þessi j...
- Jólin ... Þau hafa verið góð það sem af er. Hvít o...
- Ég var að taka andabringurnar sem eiga að vera í j...
- Jólatréð er nokkuð vel skreytt í ár. Ekki veit ég ...
- Jæja, ætli það komi fleiri úr þessu? Nema kannski ...
- Jæja, nú er svo gott sem allt tilbúið, bakkelsið k...
- Efnafræðistúdentinn í morgun: - Ég bað þig í gærkv...
- Er einhver vísindaleg skýring á því að smurð brauð...