Það er nákvæmlega ekkert að gera í vinnunni (nýja blaðið farið í prentsmiðju, næsta blað að miklu leyti tilbúið, rosalegur dugnaður er þetta í okkur) svo að ég er farin heim að gera matargerðartilraunir. Með viðkomu í Nóatúni. Efnafræðistúdentinn fær kanínufóður í kvöldmatinn.
30.6.03
- Hér er svo uppskrift að eftirréttinum frá í gær. H...
- Ég spáði því einmitt fyrir helgi að sá þriðji af t...
- Hér er fiskuppskriftin frá í gær - fleiri koma sei...
- Ég fór í langa gönguferð í rigningunni til að leit...
- Hvernig ætli standi á því að þegar slegið er inn ,...
- Af hverju í ósköpunum er jólamynd í sjónvarpinu í ...
- ,,Besta helgi sumarsins" stendur stórum stöfum á f...
- Efnafræðistúdentinn er mjög hress með nýju æðisleg...
- Hér er annars eftirréttur fyrir matarboðið um helg...
- Hver er munurinn á því að fækka starfsfólki og ,,l...