Ég veit svosem ekkert hvort Bush Bandaríkjaforseti er gott ljóðskáld, eða hvort hann hefur einhvern tíma ort ljóð. En hann á mörg gullkorn og einhver hefur tekið sig til og raðað nokkrum þeirra saman í ljóð. Allt mun þetta vera haft alveg orðrétt eftir forsetanum, nema það hefur víst ekki tekist að finna örugga heimild fyrir því að hann hafi sagt ,,I am a pitbull on the pantleg of opportunity," þótt sú líking sé oft eignuð honum.
MAKE THE PIE HIGHER
by George W. Bush
I think we all agree, the past is over.
This is still a dangerous world.
It's a world of madmen and uncertainty
and potential mential losses.
Rarely is the question asked
Is our children learning?
Will the highways of the Internet become more few?
How many hands have I shaked?
They misunderestimate me.
I am a pitbull on the pantleg of opportunity.
I know that the human being and the fish can coexist.
Families is where our nation finds hope, where our wings take dream.
Put food on your family!
Knock down the tollbooth!
Vulcanize society!
Make the pie higher! Make the pie higher!