Í Húsasmiðjublaðinu, sem fylgir með Fréttablaðinu í dag, er viðtal með fyrirsögninni: Dreymir um juðara.
Draumaverkfæri mannsins sem rætt er við er semsagt rafknúinn pússikubbur ,,eða juðari eins og það heitir á fagmálinu" - hey, ég tala fagmál! Ég hef aldrei kallað þetta annað en juðara.
Af hverju ætli maðurinn hafi ekki fengið sér jólajuðara?