Athyglisverð grein frá Tamasin Day-Lewis (fínn höfundur) þar sem hún er að benda á að ,,lífrænt ræktað" er ekki gæðastimpill í sjálfu sér, það þarf að huga að öllum þáttum ef maturinn á að verða góður.
Ég er að hugsa um að elda skosku kjötsúpuna sem hún kemur með uppskrift að í lok greinarinnar. En líklega bara úr ,,ólífrænu" lambakjöti.