Frétt af mbl.is:
Tveir íbúar Raufarhafnar hafa fallið í gríðarlegri hálku á götum bæjarins um áramótin en samkvæmt höfðatöluviðmiðun jafngildir það því að um 140 manns fótbrotnuðu í Hafnarfirði.
Já, og í einni íbúðinni á Kárastíg 9a verður kjöthleifur með ofnsteiktu rótargrænmeti í kvöldmatinn. Það jafngildir því að þessi kvöldmatur verði á sirka 1623 heimilum í Hafnarfirði.
Af hverju annars Hafnarfirði?