Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu
14.8.07
Plús og mínus
Mér finnst að það ætti ekki bara að vera til RÚV+ og Skjár 1+ (sem eru snilldin ein, BTW), heldur líka RÚV- og Skjár 1-, sem sýna dagskrána einum eða tveimur klukkutímum fyrr en hún er send út.