Svo ég haldi nú áfram að plögga Gestgjafavefinn, þá mæli ég með að þið skoðið matarorðabókina mína ef þið eruð ekki þegar búin af því. Og megið alveg endilega láta mig vita af villum þegar þið rekist á þær. Ég er nokkuð viss um að þær eru þar einhverjar því að ég kann hreint ekki öll þessi tungumál ...
5.10.05
- Ég hitti Stefán inni í stúdíói áðan. Hélt að nú mu...
- Ég fór að fletta nýútkomnu Séðu og heyrðu til að a...
- Ég vildi að þetta væri satt. Ég hugsa að ég mundi ...
- Í framhaldi af pistlinum hér fyrir neðan: Annars l...
- Straujunarnámskeið fyrir karlmenn? Sko, ég veit þa...
- Lífkennavegabréf. Right. Mér finnst það hljóma mjö...
- Það var verið að spyrja mig hvort ég mundi hætta a...
- Ég var vakin í morgun með faðmlagi og tilkynningun...
- Sá þennan lista hjá Hildigunni. Það kemur nu ekki ...
- Neibb, engin mynd af mér í Fréttablaðinu í dag. Ba...