Í klúbbnum í gær var verið að ræða möguleika á því að fara í utanlandsferð á næsta ári:
Saumaklúbbsvinkona 1: - Ég verð nú að eiga um það við yfirdráttinn minn.
Saumaklúbbsvinkona 2: - Já, hann dugir oft betur en aðrir drættir.
Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu