Það er reyndar alveg rétt að útlendingar eiga í mismiklum erfiðleikum með íslensk nöfn en í mínu tilviki er það reyndar fyrst og fremst skírnarnafnið og þá ekki vegna þess að neinn eigi í erfiðleikum með framburð eða stafsetningu - fólk (enskumælandi allavega) á oft bágt með að trúa því að einhver heiti raunverulega Nanna. Samanber t.d. hér - ég man ekki í annan tíma eftir að hafa séð það tekið fram á þessum vettvangi að einhver fyrirlesari ,,heiti þetta í alvöru". Ekki einu sinni þegar ástralski matarhöfundurinn Cherry Ripe heldur fyrirlestur.
4.8.04
- Aðeins meira um nöfn, það er að segja nafnið á efn...
- Tvær ferðir á slysadeildina yfir verslunarmannahel...
- Fyrst ég var að tala um tískunöfn: Ætli Anna ömmus...
- Ég var að lesa fréttaklausu um áhrif sjónvarpsþátt...
- Drengurinn sem þurfti á slysadeildina í fyrradag e...
- Ég nenni ekki að elda en langaði í eitthvað sterkt...
- Það tókst að vígja nýju pikknikkörfuna með Heiðmer...
- Verslunarmannahelgi ... á ég nokkuð að vera að rif...
- Ég var eiginlega búin að gleyma að þetta er löng h...
- Ég skikkaði efnafræðistúdentinn í að elda kvöldmat...