Og fyrst ég er farin að vitna í Ogden Nash, þann snilling, þá get ég sem best haldið því áfram. Hann orti meðal annars um mat; þar á meðal er eitt stysta ljóð sem ort hefur verið á enska tungu, ef titillinn er ekki tekinn með. Það er svona:
Further Reflections on Parsley
Parsley
Is gharsley.
En ég var samt meira að hugsa um þetta hér - The Clean Plater.
Og af því að ég er að fara að steikja enska Gressingham-önd, þá kemur hér að lokum ljóðið
The Duck
Behold the duck.
It does not cluck.
A cluck it lacks.
It quacks.
It is specially fond
Of a puddle or pond.
When it dines or sups,
It bottoms ups.