Það er verið að baka amerískar pönnukökur með beikoni, hlynsírópi og tilheyrandi frammi í eldhúsi. Og tala um basa og sýrur í tengslum við eldamennskuna.
Ég held að ég sé að verða óþörf hér á heimilinu.
Allavega veit ég fátt um basa og sýrur.
Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu