Á leiðinni heim í dag gekk ég framhjá nokkrum ungum strákum og heyrði eftirfarandi orðaskipti:
- Ha? Ofbeldar hún þig?
- NEI! Mamma mín OFVERNDAR mig! Þú ert heyrnarskertur!
Ég sem hélt að afkomendur mínir væru einir um að nota sögnina ,,að ofbelda".