Þegar ég skrifaði færsluna hér á undan vissi ég ekki einu sinni að rafmagnið hefði farið eitt kvöldið fyrr í vikunni, hér alveg á næstu grösum. En ég sé á síðunni hjá þessari frænku minni að líklega hefur rafmagnsleysi í skammdeginu verið nánast óþekkt í Skagafirði þegar hún var að alast upp. Ég hefði alveg verið til með að skipta við hana - ég hefði fengið mína nostalgíuupplifun og sloppið við að horfa á handboltaleikinn ...
25.1.04
- Sverrir Páll er að rifja upp miningar úr norðlensk...
- Mér datt nú í hug, þegar ég las þessa frétt, að þa...
- Ég ætlaði nú að komast alveg hjá því að horfa á þe...
- Ég seldi eintak sem ég átti af þessari bók á Ebay ...
- Þar sem ég á enga(n) bónda til að vera góð við ákv...
- Ég er að fletta nýrri Viku sem var að koma á borði...
- ,,Við á femin mælum með að þið konur verðið virkil...
- Af því að Nanny Ogg's Coobook barst í tal á öðrum ...
- Það var verið að spyrja mig hér frammi áðan hvers ...
- Mér tókst að skera mig í puttann áðan þegar ég var...