Ég stillti á TCM í sjónvarpinu áðan og þá var nýlega byrjað að sýna Action in the North Atlantic, sem ég hef aldrei séð. Ég var að hugsa um að horfa á hana, alveg þangað til einn sjóarinn dró sætan lítinn mjálmandi kettling upp úr kassa. Þá skipti ég. Humphrey Bogart, gæti ekki verið betra. Bogart að kljást við vonda þýska kafbátagæja norðaustur af Íslandi, fínt. Bogart og litlir sætir kettlingar ... nei.
31.12.03
- Vei, nú þarf ég ekki að hafa áhyggjur af hitaköstu...
- Hawaii Kona Extra Fancy. Alveg suddalega gott kaff...
- Snillingnum honum dóttursyni sínum tókst að læsa s...
- Ég komst að því áðan að ég er librocubicularist. Þ...
- Ég skrapp út áðan þótt Kárastígurinn sé reyndar ve...
- Ég keypti bók á Ebay í gærkvöldi - matreiðslubók a...
- ... og efnafræðistúdentinn var The Godfather ,,......
- Þessi niðurstaða kom mér dálítið á óvart: What C...
- Æjá, og Alan Bates er hrokkinn upp af. Ég man nátt...
- Þar sem ég hef ekkert að segja nema veikindasögur ...