Áframhaldandi tímaskekkja:
,,Sumarið byrjar með bílaláni VÍS", var verið að auglýsa í útvarpinu rétt í þessu. Hvenær byrjar sumarið hjá þeim þarna í VÍS?
Fyrir utan það að ég gæti nú hugsað mér margt skemmtilegra til að byrja sumarið á (þetta sumar, næsta sumar, hvaða sumar sem er) en að taka bílalán.