Efnafræðistúdentinn gekk hér um í gærkvöldi með hattkúf á höfði. Mér sýndist snöggvast í hálfrökkrinu á ganginum að þar væri Erlingur Brynjólfsson á ferð. Ekki að þeir frændurnir séu neitt sérstaklega líkir (eða sérlega náskyldir), en þegar drengurinn er með þetta ljósa skegg og hattinn á hausnum - jæja, og í lélegri birtu og ég nýkomin af flugeldasýningu - þá sá ég snöggvast einhvern svip sem ég hef ekki séð áður.
17.8.03
- Menningarnótt ... Mér skilst að nóttin sjálf hafi ...
- Ég hvet alla sem þekkja Boltastelpuna (og aðra lík...
- Í framhaldi af vangaveltum um hversu persónulegur ...
- Þórdís, Erlingur, Hel og fleiri hafa verið að skri...
- Hérna er ég búin að heyra GSM-síma efnafræðistúden...
- Ég er svosem ekki búin að heyra um margar bækur se...
- Menningarnótt hefur vafið upp á sig, segir Fréttab...
- Ekki vissi ég fyrr en ég rakst á það áðan að Noah ...
- Skrítið (eða er það kannski ekki skrítið, ég hef e...
- Þetta passar alveg. Eða svo vitnað sé í Snata sjál...