Mér hefur líka alltaf fundist þessar kenningar um tíðahvörf karlmanna (jæja, ókei, breytingaskeið) eitthvað vafasamar. Nú kemur upp úr dúrnum að þetta er bara leti, óhollt líferni og - ekki síst - markaðssetning lyfjafyrirtækja.
Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu
Mér hefur líka alltaf fundist þessar kenningar um tíðahvörf karlmanna (jæja, ókei, breytingaskeið) eitthvað vafasamar. Nú kemur upp úr dúrnum að þetta er bara leti, óhollt líferni og - ekki síst - markaðssetning lyfjafyrirtækja.