(function() { (function(){function b(g){this.t={};this.tick=function(h,m,f){var n=f!=void 0?f:(new Date).getTime();this.t[h]=[n,m];if(f==void 0)try{window.console.timeStamp("CSI/"+h)}catch(q){}};this.getStartTickTime=function(){return this.t.start[0]};this.tick("start",null,g)}var a;if(window.performance)var e=(a=window.performance.timing)&&a.responseStart;var p=e>0?new b(e):new b;window.jstiming={Timer:b,load:p};if(a){var c=a.navigationStart;c>0&&e>=c&&(window.jstiming.srt=e-c)}if(a){var d=window.jstiming.load; c>0&&e>=c&&(d.tick("_wtsrt",void 0,c),d.tick("wtsrt_","_wtsrt",e),d.tick("tbsd_","wtsrt_"))}try{a=null,window.chrome&&window.chrome.csi&&(a=Math.floor(window.chrome.csi().pageT),d&&c>0&&(d.tick("_tbnd",void 0,window.chrome.csi().startE),d.tick("tbnd_","_tbnd",c))),a==null&&window.gtbExternal&&(a=window.gtbExternal.pageT()),a==null&&window.external&&(a=window.external.pageT,d&&c>0&&(d.tick("_tbnd",void 0,window.external.startE),d.tick("tbnd_","_tbnd",c))),a&&(window.jstiming.pt=a)}catch(g){}})();window.tickAboveFold=function(b){var a=0;if(b.offsetParent){do a+=b.offsetTop;while(b=b.offsetParent)}b=a;b<=750&&window.jstiming.load.tick("aft")};var k=!1;function l(){k||(k=!0,window.jstiming.load.tick("firstScrollTime"))}window.addEventListener?window.addEventListener("scroll",l,!1):window.attachEvent("onscroll",l); })();

Konan sem kyndir ofninn sinn

Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu

19.5.03

Það kom í ljós að það var tóm della sem ég skrifaði í síðustu viku, að ég þekkti engan framsóknarmann, og ég ét það hér með allt ofan í mig. Ég var búin að steingleyma einum af þeirri sortinni, sem hefur meira að segja verið heimagangur hér síðustu árin, sjálfum dóttursyni félagsmálaráðherra, og var ég þó að segja frá því hér um daginn þegar efnafræðistúdentinn bakaði handa honum afmælistertu í líki Framsóknarmaddömunnar. En hann hefur ekki sést oft að undanförnu svo að ég mundi ekki eftir honum í svipinn. Nú er hann kominn, líklega til að kveðja áður en hann heldur norður í Höllustaði að sinna bústörfum, og ég er að grilla bjórdollukjúklinga handa þeim drengjunum. Enda er þetta fína grillveður þótt sólina vanti.

|