(function() { (function(){function b(g){this.t={};this.tick=function(h,m,f){var n=f!=void 0?f:(new Date).getTime();this.t[h]=[n,m];if(f==void 0)try{window.console.timeStamp("CSI/"+h)}catch(q){}};this.getStartTickTime=function(){return this.t.start[0]};this.tick("start",null,g)}var a;if(window.performance)var e=(a=window.performance.timing)&&a.responseStart;var p=e>0?new b(e):new b;window.jstiming={Timer:b,load:p};if(a){var c=a.navigationStart;c>0&&e>=c&&(window.jstiming.srt=e-c)}if(a){var d=window.jstiming.load; c>0&&e>=c&&(d.tick("_wtsrt",void 0,c),d.tick("wtsrt_","_wtsrt",e),d.tick("tbsd_","wtsrt_"))}try{a=null,window.chrome&&window.chrome.csi&&(a=Math.floor(window.chrome.csi().pageT),d&&c>0&&(d.tick("_tbnd",void 0,window.chrome.csi().startE),d.tick("tbnd_","_tbnd",c))),a==null&&window.gtbExternal&&(a=window.gtbExternal.pageT()),a==null&&window.external&&(a=window.external.pageT,d&&c>0&&(d.tick("_tbnd",void 0,window.external.startE),d.tick("tbnd_","_tbnd",c))),a&&(window.jstiming.pt=a)}catch(g){}})();window.tickAboveFold=function(b){var a=0;if(b.offsetParent){do a+=b.offsetTop;while(b=b.offsetParent)}b=a;b<=750&&window.jstiming.load.tick("aft")};var k=!1;function l(){k||(k=!0,window.jstiming.load.tick("firstScrollTime"))}window.addEventListener?window.addEventListener("scroll",l,!1):window.attachEvent("onscroll",l); })();

Konan sem kyndir ofninn sinn

Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu

21.1.06

Fyrst ég var nú klukkuð ... en ég slít allar svona keðjur af prinsippástæðum eins og ég hef áður sagt og klukka því engan.

Fernt sem ég hef unnið við:

matreiðslubókaskrif
skúringar
örnefnasöfnun
símsvörun

Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft aftur á (og aftur):

Casablanca
Philadelphia Story
The Big Lebowski
Arsenic and Old Lace

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég fíla:

Lost
Desperate Housewifes
Red Dwarf
House

Fjórir höfundar sem ég held upp á um þessar mundir (áttu að vera fjórar bækur sem ég les oft en ég mundi bara eftir matreiðslubókum):

Connie Willis
Jasper Fforde
Guy Gavriel Kay
Steven Saylor

Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Djúpidalur í Blönduhlíð
Smáragrund 17, Sauðárkróki
Hörpugata 13
Kárastígur 9a

Fjórar síður sem ég kíki daglega á:

gestgjafinn.is
mbl.is
egullet.com
og svo dágóður slatti af bloggsíðum

Fernt matarkyns sem ég held upp á:

rósmarín
andabringur
KEA-skyr (hreint)
gæsalifrarkæfa

Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:

sófahornið þar sem ég er einmitt
notalegt lítið veitingahús í Soho
Paleohora á Krít
Fyrir framan skíðlogandi arin að drekka Calvados með einhverjum huggulegum (iðnaðar) manni ...

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum :

Búdapest
Chania (sammála um Well of the Turk)
Asti
Colorado Springs

Kynþokkafyllsta fólkið (karlmenn):

Pass. Dettur enginn í hug nema Sean Connery og svo gömul er ég þó ekki.

|