Fyrst ég var nú klukkuð ... en ég slít allar svona keðjur af prinsippástæðum eins og ég hef áður sagt og klukka því engan.
Fernt sem ég hef unnið við:
matreiðslubókaskrif
skúringar
örnefnasöfnun
símsvörun
Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft aftur á (og aftur):
Casablanca
Philadelphia Story
The Big Lebowski
Arsenic and Old Lace
Fjórir sjónvarpsþættir sem ég fíla:
Lost
Desperate Housewifes
Red Dwarf
House
Fjórir höfundar sem ég held upp á um þessar mundir (áttu að vera fjórar bækur sem ég les oft en ég mundi bara eftir matreiðslubókum):
Connie Willis
Jasper Fforde
Guy Gavriel Kay
Steven Saylor
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Djúpidalur í Blönduhlíð
Smáragrund 17, Sauðárkróki
Hörpugata 13
Kárastígur 9a
Fjórar síður sem ég kíki daglega á:
gestgjafinn.is
mbl.is
egullet.com
og svo dágóður slatti af bloggsíðum
Fernt matarkyns sem ég held upp á:
rósmarín
andabringur
KEA-skyr (hreint)
gæsalifrarkæfa
Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:
sófahornið þar sem ég er einmitt
notalegt lítið veitingahús í Soho
Paleohora á Krít
Fyrir framan skíðlogandi arin að drekka Calvados með einhverjum huggulegum (iðnaðar) manni ...
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum :
Búdapest
Chania (sammála um Well of the Turk)
Asti
Colorado Springs
Kynþokkafyllsta fólkið (karlmenn):
Pass. Dettur enginn í hug nema Sean Connery og svo gömul er ég þó ekki.