Vitið þið hvað Buster Keaton, Winston Churchill, Jósef Stalín, Rita Hayworth, James Cagney og ég eigum sameiginlegt?
Sennilega ekki neitt, nema hæð allra er sú sama. Það sá ég hérna.
Vitið þið hvað Buster Keaton, Winston Churchill, Jósef Stalín, Rita Hayworth, James Cagney og ég eigum sameiginlegt?