Um kynferðislegt hlutverk karlmannsskónna, af femin.is:
,,Karlmennirnir gengu um stoltir á hinum támjóu og löngu skóm og voru sér meðvitaðir um táknrænt gildi skóna enda voru þeir ósparir á vaxefnin til að auka gljáa skónna. En þeir höfðu annað notagildi. Með tánni veittist þeim hægðarleikur að smokra henni undir pilsfald kvenfólksins og sér í lagi þegar konan sat andspænis þeim. Þannig gátu þeir kitlað kvensuna enda vel til fallið í pörunarleik kynjanna."
Skyndilega er ég farin að líta Leningrad Cowboys allt öðrum augum.
Og hvað með hárgreiðsluna?